Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Samúel Karl Ólason skrifar 31. janúar 2017 13:05 Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Einungis fjögur lið eru eftir í fyrsta Íslandsmeistaramótinu í Overwatch. Alls tóku 49 lið þátt og er búið að spila 91 af 96 leikjum á mótinu og eru undanúrslit næst. Þau fara fram annað kvöld og verður streymt á Twitch-síðu Ljósleiðarans, en einnig verður hægt að nálgast útsendinguna á Vísi. Undanúrslitin hefjast klukkan átta annað kvöld og lýsendur verða þeir Bergur Theódórsson og Atli Stefán Yngvason. Úrslitin munu svo ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00.Hér má sjá nokkur frábær augnablik úr mótinu hingað til. Axel Ólafsson – TF2 Vs Goðar Axel Ólafsson – TF2 Vs La Coka Nostra Ingi Ólafsson - TF2 Vs Goðar Jón Pétur Rúnarsson – TF2 Vs Goðar Trölladráp – TF2 Vs Goðar
Leikjavísir Tengdar fréttir Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Leikirnir sem beðið er eftir Á árinu sem nú er nýbyrjað er von á fjölda leikja sem margir bíða eftir með eftirvæntingu og óhætt er að segja að árið lofi góðu. 3. janúar 2017 13:45
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00