Minntust Birnu í Vatnsmýri: „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. janúar 2017 21:38 Á annan tug var saman kominn. vísir/anton brink Hópur fólks kom saman í minningarlundinum um Útey í Vatnsmýri á tíunda tímanum í kvöld til að tendra kerti í minningu Birnu Brjánsdóttur. Hún fannst látin í dag við Selvogsvita á Suðurlandi. Að sögn Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, sem öðrum fremur stóð að skipulagningu viðburðarins, var blásið til samverustundarinnar með skömmum fyrirvara. Mikill vilji hafi verið til að gera eitthvað til minningar um Birnu og þótti henni og öðrum við hæfi að safnast saman á þessu svæði. Sjá einnig: Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Inga segir Unga jafnaðarmenn hittast árlega í lundinum til að minnast þeirra sem létust í Útey árið 2011 og nú, rétt eins og þá, eru henni orð Jens Stoltenberg, þáverandi forsætisráðherra Noregs, í huga þegar hún minntist hinnar tvítugu Birnu. „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari,“ segir Inga í anda Stoltenbergs. „Mér þótti við hæfi að standa saman og sýna að okkur er ekki sama.“ Fyrr í kvöld var greint frá því að Grænlendingar hefðu safnast víðsvegar saman og kveikt á kertum til minningar um Birnu. „Við tengjumst Íslendingum nánum böndum og mér þykir mikilvægt að sýna samúð okkar með þessum hætti.“Vísir/Anton Brink Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40 Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13 Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Hópur fólks kom saman í minningarlundinum um Útey í Vatnsmýri á tíunda tímanum í kvöld til að tendra kerti í minningu Birnu Brjánsdóttur. Hún fannst látin í dag við Selvogsvita á Suðurlandi. Að sögn Ingu Bjarkar Bjarnadóttur, sem öðrum fremur stóð að skipulagningu viðburðarins, var blásið til samverustundarinnar með skömmum fyrirvara. Mikill vilji hafi verið til að gera eitthvað til minningar um Birnu og þótti henni og öðrum við hæfi að safnast saman á þessu svæði. Sjá einnig: Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Inga segir Unga jafnaðarmenn hittast árlega í lundinum til að minnast þeirra sem létust í Útey árið 2011 og nú, rétt eins og þá, eru henni orð Jens Stoltenberg, þáverandi forsætisráðherra Noregs, í huga þegar hún minntist hinnar tvítugu Birnu. „Látum ástina vera hatrinu yfirsterkari,“ segir Inga í anda Stoltenbergs. „Mér þótti við hæfi að standa saman og sýna að okkur er ekki sama.“ Fyrr í kvöld var greint frá því að Grænlendingar hefðu safnast víðsvegar saman og kveikt á kertum til minningar um Birnu. „Við tengjumst Íslendingum nánum böndum og mér þykir mikilvægt að sýna samúð okkar með þessum hætti.“Vísir/Anton Brink
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40 Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13 Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Fleiri fréttir Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolin bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Njósnari sér að sér og synt í kring um Ísland Vill deila þekkingu á jarðvarma með Úkraínu Bað forseta að taka „stjórnarliða á skólabekk og tukta þá til“ Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Blindir vilja Hljóðbókasafnið heim Stjórnarandstaða kvartar undan starfi í velferðarnefnd Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Úlfar hættir sem lögreglustjóri Ráðherra hafnaði loftslagsrannsókn vegna ófullnægjandi lagaramma Hafnar því alfarið að hafa lekið gögnunum Nú má heita Gúníta Ljósynja Dawn Fólk varað við aukinni hættu á gróðureld Sala á Íslandsbankabréfum hafin og Jón Óttar sakar Ólaf Þór um leka Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Miðhúsabraut lokuð eftir að ekið var á vegfaranda á hlaupahjóli Yfir þrjú hunduð eftirskjálftar Mál Oscars sé barnaverndarmál en ekki útlendingamál Bein útsending: Framtíð matvælaframleiðslu á Íslandi Vara við aukinni hættu á gróðureldum á Austurlandi Stór skjálfti rétt hjá Grímsey Sjá meira
Kveikt á kertum víðs vegar um Grænland til minningar um Birnu Fjöldi fólks hyggst koma saman fyrir framan íslenska sendiráðið í Nuuk í Grænlandi til þess að kveikja á kertum til minningar um Birnu Brjánsdóttur. 22. janúar 2017 19:40
Forsætisráðherra vottar fjölskyldu og ástvinum Birnu samúð sína Bjarni Benediktsson segir þjóðina sameinast í sorginni nú þegar ljóst er að hið sorglega mál, sem er hvarf Birnu Brjánsdóttur, hefur fengið þann enda sem allir vonuðu að yrði ekki. 22. janúar 2017 20:13
Mikilvægt að foreldrar ræði við börn sín um Birnu Séra Vigfús Bjarni Albertsson segir að það sé mikilvægt að börn fái upplýsingar um mál Birnu Brjánsdóttur frá foreldrum sínum en ekki annarsstaðar frá þar sem þau muni alltaf geta í eyðurnar. 22. janúar 2017 20:46