Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 12:30 Neymar fagnar marki sínu og því að vera búinn að ná Ronaldinho. Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Neymar skoraði sitt 94. mark fyrir Barcelona á móti Eibar um síðustu helgi en hann náði þessum markafjölda í 164 leikjum og á þremur og hálfu tímabili. Ronaldinho var í fimm tímabil með Barcelona frá 2003 til 2008 og skoraði 94 mörk í 207 leikjum. Neymar var því 43 leikjum á undan honum í 94 mörkin. Ronaldinho var aðalstjarna Barcelona liðsins þegar hann var í Katalóníu og tvisvar kosinn besti knattspyrnumaður heims hjá FIFA (2004 og 2005). Neymar kom til Barcelona 21 árs en hann heldur upp á 25 ára afmælið sitt í byrjun næsta mánaðar. Ronaldinho lék með félaginu frá 23 ára aldri til að hann var 28 ára. Báðir eiga þessir Brasilíumenn það sameiginlegt að búa yfir ótrúlegri tækni og hæfileika til að gera hið óútreiknanlega inn á fótboltavellinum. Neymar er vissulega búinn að ná Ronaldinho á markalista Barcelona en hann á enn nokkuð í langt að verða markahæsti Brasilíumaðurinn hjá félaginu. Landi hans Rivaldo skoraði 130 mörk fyrir Barcelona frá 1997 til 2002. Neymar þarf því að skora 36 mörk til viðbótar til að ná honum.Mörk Ronaldinho eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2003/04): 22 mörk Annað tímabil (2004/05): 13 mörk Þriðja tímabil (2005/06): 26 mörk Fjórða tímabil (2006/07): 24 mörk Fimmta tímabil (2007/08): 9 mörkMörk Neymar eftir tímabilum: Fyrsta tímabil (2013/14): 15 mörk Annað tímabil (2014/15: 39 mörk Þriðja tímabil (2015/16): 31 mark Fjórða tímabil (2016/17): 9 mörk Hér fyrir neðan má einnig sjá samanburð á þeim félögum sem mátti finna á Twitter-síðu Barcelona. Un nuevo hito para @neymarjr https://t.co/eTSwQaiFSH #ForçaBarça pic.twitter.com/15tRxmgViE— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 Neymar, Ronaldinho y sus 94 goles con el Barça. ¿Cómo los han hecho? Todos los datos, aquí: https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/2oblA9lskW— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 23, 2017 ¿Desde dónde marcaron sus 94 goles @neymarjr y @10Ronaldinho? https://t.co/lLbYIEr97w #ForçaBarça pic.twitter.com/TkZzKa4XFi— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017 Magic @neymarjr & Magic @10Ronaldinho VIDEO COMPLET https://t.co/8OZ2qenEqx pic.twitter.com/tI5hefHt0s— FC Barcelona (@FCBarcelona_es) January 24, 2017
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira