Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Paul Pogba og Gareth Bale eru tveir dýrustu fótboltamenn sögunnar. Vísir/Getty Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock) Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock)
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira