Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Rauði dregill Marc Jacobs lokaði tískuvikunni í New York Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour ALEXANDER WANG // HAUST 2015 Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Kim Kardashian birtir djarfa myndaseríu á Instagram Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour