Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Ritstjórn skrifar 24. janúar 2017 21:15 Lily Rose Depp gekk síðust niður tískupallinn hjá Chanel í bleikum kjól. Glamour/Getty/ Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid. Glamour Tíska Mest lesið Passa sig Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Karl Lagerfeld sveik engann á hátískuvikunni í París í dag þegar Haute Couture lína Chanel leið yfir tískupallinn. Stjörnur á borð við Kendall Jenner og Bella Hadid tóku þátt í sýningunni og Lily Rose Depp fékk þann heiður að loka sýningunni í eftirminnilegum bleikum kjól sem mun sko sóma sér vel á rauða dreglinum. Hér er brot af því besta frá Chanel: Kendall Jenner.Bella Hadid.
Glamour Tíska Mest lesið Passa sig Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour