McCain gagnrýnir pyndingaummæli Trump harðlega atli ísleifsson skrifar 26. janúar 2017 12:34 John McCain var um árabil stríðsfangi í Víetnam. Vísir/AFP Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur harðlega gagnrýnt ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hann vilji taka upp pyndingaaðferðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Í viðtali við ABC News í gær sagðist Trump vilja taka upp aðferðir á borð við svo kallað waterboarding, sem er ætlað að framkalla drukknunartilfinningu, við yfirheyrslur á grunuðum hryðjuverkamönnum. Aðferðin var notuð í forsetatíð George W. Bush en síðar hætt. Trump segir hins vegar nauðsynlegt að „láta hart mæta hörðu“ í þessum málum og kveðst hafa fengið staðfest að yfirheyrsluaðferðin skili árangri. Trump greindi þó ekki frá við hverja hann hafi rætt, en hefur nú beðið um álit Mike Pompeo, nýskipaðs forstjóra CIA, og James Mattis, nýs varnarmálaráðherra landsins. Repúblikaninn McCain var lengi stríðsfangi í Víetnam og þurfti á þeim tíma sjálfur að sæta pyndingum. „Forsetinn getur undirritað hverja þá tilskipun sem hann vill, en lög eru lög. Við ætlum ekki að taka upp pyndingar að nýju,“ sagði McCain á Twitter-síðu sinni. Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra og forstjóri CIA, gagnrýnir sömuleiðis Trump og segir að það yrðu mikil mistök að heimila pyndingar á ný..@POTUS can sign whatever executive orders he likes, but the law is the law - we're not bringing back torture https://t.co/m9YjDtNYBQ— John McCain (@SenJohnMcCain) January 25, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn John McCain hefur harðlega gagnrýnt ummæli Donald Trump Bandaríkjaforseta um að hann vilji taka upp pyndingaaðferðir í baráttunni gegn hryðjuverkum. Í viðtali við ABC News í gær sagðist Trump vilja taka upp aðferðir á borð við svo kallað waterboarding, sem er ætlað að framkalla drukknunartilfinningu, við yfirheyrslur á grunuðum hryðjuverkamönnum. Aðferðin var notuð í forsetatíð George W. Bush en síðar hætt. Trump segir hins vegar nauðsynlegt að „láta hart mæta hörðu“ í þessum málum og kveðst hafa fengið staðfest að yfirheyrsluaðferðin skili árangri. Trump greindi þó ekki frá við hverja hann hafi rætt, en hefur nú beðið um álit Mike Pompeo, nýskipaðs forstjóra CIA, og James Mattis, nýs varnarmálaráðherra landsins. Repúblikaninn McCain var lengi stríðsfangi í Víetnam og þurfti á þeim tíma sjálfur að sæta pyndingum. „Forsetinn getur undirritað hverja þá tilskipun sem hann vill, en lög eru lög. Við ætlum ekki að taka upp pyndingar að nýju,“ sagði McCain á Twitter-síðu sinni. Leon Panetta, fyrrverandi varnarmálaráðherra og forstjóri CIA, gagnrýnir sömuleiðis Trump og segir að það yrðu mikil mistök að heimila pyndingar á ný..@POTUS can sign whatever executive orders he likes, but the law is the law - we're not bringing back torture https://t.co/m9YjDtNYBQ— John McCain (@SenJohnMcCain) January 25, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00 Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15 Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03 Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45 Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05 Mest lesið Hótað og ógnað eftir að hafa aðstoðað lögreglu Innlent Hefði sagt nei: Sumarfrí bæjarfulltrúa opnaði fyrir endurskipulag á Nónhæð Innlent Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Erlent Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Erlent Lögreglan hugsi yfir Skildi Íslands: Eitt lögbrot verði ekki réttlætt með öðru Innlent Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Laugavegurinn að „deyja úr velgengni“ Innlent Loftgæði mun betri á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Alvarlega slösuð bankakona lagði VÍS eftir langa og stranga baráttu Innlent Fleiri fréttir Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Sjá meira
Trump skipar fyrir um nýjan landamæravegg Donald Trump boðar aðgerðir í innflytjendamálum hið snarasta. Reisa á vegg og innflutningi fólks frá sjö múslimaríkjum verða settar skorður. Samstarfsfólk segir stefnu Trumps skýra hátt gengi Dow Jones-vísitölunnar undanfarið. 26. janúar 2017 07:00
Lýðræði á Vesturlöndum lengi átt undir högg að sækja Höfundar lýðræðisskýrslu EIU segja að undanfarin ár hafi áhyggjur vegna vandræða lýðræðis aukist sífellt og jafnvel sé um krísu að ræða í dag. 26. janúar 2017 12:15
Trump sagður glíma við óöryggi vegna atkvæðafjölda og umfjöllunar Donald Trump telur sig ekki geta notið þess að vera kominn í Hvíta húsið, eins og hann eigi skilið. 25. janúar 2017 11:03
Cate Blanchett sparaði ekki stóru orðin um Donald Trump í spjallþætti Jimmy Fallon Ástralska leikkonan Cate Blanchett var gestur í spjallþætti Jimmy Fallon, The Tonight Show, í vikunni. 26. janúar 2017 08:45
Trump styður notkun pyndinga Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að grimmd meðlima hryðjuverkasamtakanna Ríkis Íslams, kalli á hertari aðgerðir, af hálfu Bandaríkjanna. 25. janúar 2017 23:05