Rapparnir Prins Puffin og Elli Grill úr Shades of Reykjavík mættu í hljóðverið og tóku lagið eins og þeim einum er lagið.
Kronik er á dagskrá á laugardögum milli klukkan 17 og 19 og má sjá flutning þeirra hér að ofan.
Þeir félagar voru einnig setti í hraðaspurningar og var útkoman algjörlega frábær eins og heyra má hér að neðan. Spurningarnar byrja þegar 1:08:50 er liðið af þættinum.