Kristján Arason: Eigum að gera kröfu á 3. sætið í riðlinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. janúar 2017 19:00 Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Ísland er með Spáni, Slóveníu, Túnis, Makedóníu og Angóla í riðli á HM. Fjögur efstu liðin í riðlinum komast áfram í 16-liða úrslit. „Mér finnst sanngjarnt að gera kröfu um 3. sætið í riðlinum, meira en það er eiginlega ósanngjarnt. Slóvenía og Spánn eru sterkari en við í dag og með tilbúnari lið,“ sagði Kristján í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Enn er óljóst hvort Aron Pálmarsson leiki með íslenska liðinu á HM en hann hefur glímt við nárameiðsli á undanförnum vikum. „Ég vona að hann nái að spila 30-50%, að hann þurfi ekki alltaf að spila 60 mínútur, heldur fái sína hvíld. Þetta eru leiðinleg meiðsli og hann mun ekki geta spilað 60 mínútur,“ sagði Kristján. Hann var ánægður með frammistöðu yngri leikmannanna í íslenska liðinu í Bygma bikarnum í Danmörku. Nú taki alvaran hins vegar við. „Það reynir á menn. Það sést hvernig menn eru farnir að útfæra og horfa á leiki andstæðinganna. Janus [Daði Smárason] átti mjög góðan leik á móti Ungverjum og kom virkilega á óvart. En svo kom Gummi Gumm með myndböndin og danska liðið var búið að lesa hann. Svona er handboltinn í dag, menn verða að geta brugðist við því sem andstæðingurinn er að hugsa,“ sagði Kristján. Hann segir varasamt að draga of miklar ályktanir af stórtapinu fyrir Ólympíumeisturum Dana á sunnudaginn. Munurinn á liðunum sé einfaldlega svona mikill. „Það var kannski einn leikmaður í íslenska liðinu sem hefði komist í það danska, þannig við skulum vera alveg sanngjarnir. En þegar líða fór á leikinn var eins og leikmenn sem voru að berjast um sæti í hópnum væru hræddir við að gera mistök. Það vantaði alla áræðni og hana má ekki vanta á stóra sviðinu,“ sagði Kristján að lokum.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Kristján Arason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, gerir kröfu á að Ísland endi í 3. sæti í sínum riðli á HM í handbolta sem hefst á morgun. Ísland er með Spáni, Slóveníu, Túnis, Makedóníu og Angóla í riðli á HM. Fjögur efstu liðin í riðlinum komast áfram í 16-liða úrslit. „Mér finnst sanngjarnt að gera kröfu um 3. sætið í riðlinum, meira en það er eiginlega ósanngjarnt. Slóvenía og Spánn eru sterkari en við í dag og með tilbúnari lið,“ sagði Kristján í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Enn er óljóst hvort Aron Pálmarsson leiki með íslenska liðinu á HM en hann hefur glímt við nárameiðsli á undanförnum vikum. „Ég vona að hann nái að spila 30-50%, að hann þurfi ekki alltaf að spila 60 mínútur, heldur fái sína hvíld. Þetta eru leiðinleg meiðsli og hann mun ekki geta spilað 60 mínútur,“ sagði Kristján. Hann var ánægður með frammistöðu yngri leikmannanna í íslenska liðinu í Bygma bikarnum í Danmörku. Nú taki alvaran hins vegar við. „Það reynir á menn. Það sést hvernig menn eru farnir að útfæra og horfa á leiki andstæðinganna. Janus [Daði Smárason] átti mjög góðan leik á móti Ungverjum og kom virkilega á óvart. En svo kom Gummi Gumm með myndböndin og danska liðið var búið að lesa hann. Svona er handboltinn í dag, menn verða að geta brugðist við því sem andstæðingurinn er að hugsa,“ sagði Kristján. Hann segir varasamt að draga of miklar ályktanir af stórtapinu fyrir Ólympíumeisturum Dana á sunnudaginn. Munurinn á liðunum sé einfaldlega svona mikill. „Það var kannski einn leikmaður í íslenska liðinu sem hefði komist í það danska, þannig við skulum vera alveg sanngjarnir. En þegar líða fór á leikinn var eins og leikmenn sem voru að berjast um sæti í hópnum væru hræddir við að gera mistök. Það vantaði alla áræðni og hana má ekki vanta á stóra sviðinu,“ sagði Kristján að lokum.Fréttina má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00 Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45 Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00 Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45 Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00 Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00 B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34 Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01 Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00 Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45 Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Sjá meira
Góð fjárfesting til framtíðar Strákarnir okkar hefja leik á HM eftir tvo daga. Þrír ungir strákar fengu mikilvægar mínútur á æfingamótinu í Danmörku og stóðu sig vel. Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, tekur stöðuna fyrir Fréttablaðið. 10. janúar 2017 06:00
Ein af stjörnum Slóvena semur við Barcelona Slóvenski landsliðsmaðurinn Jure Dolenec hefur gert fimm ára samning við Barcelona. 10. janúar 2017 22:45
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 26-34 | Rassskelling í síðasta leiknum fyrir HM Ísland steinlá fyrir Danmörku, 26-34, í síðasta leiknum í Bygma bikarnum í handbolta í Árósum í kvöld. 8. janúar 2017 21:00
Umfjöllun: Ísland - Ungverjaland 27-30 | Kaflaskipt í tapi fyrir Ungverjum Ísland tapaði fyrir Ungverjalandi, 27-30, í öðrum leik sínum í Bygma bikarnum í Skjern í dag. 6. janúar 2017 18:45
Þetta er náttúrulega bara ótrúlegur leikmaður Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið inn á vellinum í meira en 6500 mínútur með íslenska landsliðinu á stórmótum. Undanfarin sautján ár hefur Guðjón Valur alltaf verið til taks og tilbúinn að gefa allt sitt fyrir íslenska landsliði 9. janúar 2017 07:00
Ungu strákarnir lofa góðu en varnarleikurinn er enn þá til vandræða Einar Andri Einarsson fer yfir undirbúning íslenska handboltalandsliðsins á æfingamótinu í Danmörku. 9. janúar 2017 19:00
B-landsliðið fær kærkomna leiki B-landslið karla í handbolta spilar tvo vináttulandsleiki við Grænland um næstu helgi. 10. janúar 2017 17:34
Tandri Már ekki með á HM | Vignir heim vegna veikinda Sextán leikmenn fara með íslenska landsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst á miðvikudag. 9. janúar 2017 12:01
Rassskellur á móti Dönum er enginn heimsendir Íslenska handboltalandsliðið fer inn á HM í Frakklandi með átta marka tap á bakinu en strákarnir okkar voru nokkrum númerum of litlir á móti Ólympíumeisturum Dana í gærkvöldi. Verkefnið verður ekkert mikið léttara í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistaramótinu. 9. janúar 2017 06:00
Umfjöllun: Ísland - Egyptaland 30-27 | Góð byrjun í Bygma bikarnum Ísland vann þriggja marka sigur, 30-27, á Egyptalandi á Bygma Cup, æfingamóti í Danmörku, í dag. 5. janúar 2017 18:45