Ed Sheeran aldrei smakkað neitt jafn ógeðslegt og hákarl á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. janúar 2017 12:35 Myndin er samsett. Vísir/Getty „Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan. Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
„Þetta er eitt það ógeðslegasta sem ég hef smakkað á ævi minni,“ segir tónlistarmaðurinn Ed Sheeran um hákarl sem hann smakkaði á ferð sinni um Ísland á síðasta ári. Hann talar þó afar vel um Ísland. Sheeran var í viðtali í morgunþætti Chris Evans á BBC 2 í gær þar sem hann talaði um ferðalag sitt um heiminn en tónlistarmaðurinn geðþekki tók sér ársfrí frá öllu til þess að ferðast um heiminn. Sheeran kom hingað til lands í febrúar á síðasta ári og hélt upp á afmæli sitt. Hann virðist hafa lent í ýmsu en líkt og Vísir greindi frá um helgina steig hann meðal annars í hver og brenndi sig.Það virðist þó ekki hafa haft neikvæð áhrif á upplifun Sheeran af Íslandi en hann fór fögrum orðum um Ísland í þættinum. Hann var spurður hvert hann myndi ráðleggja Bretum sem eru þreyttir á hversdagslífinu að fara. „Einn staður sem er algjörlega frábær miðað við hvað hægt er að gera þar er Ísland. Þetta er svo klikkað land og svo fallegt. Ef ég ætti að mæla með einhverjum stað til að fara á væri það Ísland,“ sagði Sheeran en hlusta má á innslagið hér að neðan.
Ed Sheeran á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30 Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10 Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02 Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41 Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48 Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Lífið Fleiri fréttir Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Sjá meira
Tvö ný lög komin út frá Ed Sheeran Tvö ný lög komu út frá enska tónlistarmanninum Ed Sheeran í dag og eru þau bæði aðgengileg á Spotify. 6. janúar 2017 10:30
Ed Sheeran fagnar 25 ára afmælinu á Íslandi í dag Fékk sér steikarsamloku á Gamla fjósinu á Hvolsvelli. Starfsfólkið gaf honum köku í tilefni dagsins. 17. febrúar 2016 16:10
Ed Sheeran dregur sig í hlé: „Sá heiminn ekki með eigin augum“ Tónlistarmaðurinn geðþekki ætlar að ferðast um heiminn og hætta að nota síma og samfélagsmiðla. 13. desember 2015 18:02
Heppinn aðdáandi náði mynd af sér með Ed Sheeran á Íslandi Enski tónlistarmaðurinn geðþekki, Ed Sheeran, er staddur á Íslandi og fagnaði afmælisdegi sínum í Gamla Fjósinu undir Eyjafjöllum í gær. 18. febrúar 2016 10:41
Ed Sheeran steig í hver á Íslandi og brenndi sig illa Var á ferð um Ísland á síðasta ári og lendu í þessu óheppilega atviki. 8. janúar 2017 22:48