Þorsteinn hrósar Eygló fyrir mikilsverðan minnisvarða Snærós Sindradóttir skrifar 12. janúar 2017 07:00 Þorsteinn var ánægður við lyklaskiptin. vísir/vilhelm Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira
Fréttablaðið náði tali af þeim sem nú taka við ráðherraembætti og spurði þau sömu fimm spurninganna. Þorsteinn Víglundsson er nýr félags- og jafnréttismálaráðherra.Hvert verður þitt fyrsta verk? Við munum leggja mjög mikla áherslu á jafnréttismálin en jafnlaunavottun verður fyrsta málið sem ég stend fyrir í ráðuneytinu.Hvað gerði forveri þinn vel í starfi? Hún vann auðvitað heilmikið afrek í kringum endurskoðun á almannatryggingalöggjöfinni sem er viðamikið verkefni sem þó nokkrir ráðherrar hafa tekist á við án þess að hafa tekist að ljúka. Hún skilur eftir sig mikilsverðan minnisvarða í þeim málaflokki.Hvað hefði betur mátt fara hjá forvera þínum? Það er kannski ekki mitt að dæma en vafalítið munu áherslur okkar vera ólíkar. Auk almannatryggingamála mun ég leggja áherslu á jafnréttismálin og með þær áskoranir sem eru á vinnumarkaði mun ráðuneytið vinna mikið með vinnumarkaðnum til að tryggja frið og stöðugleika á honum.Hvaða verkefni verður fyrirferðarmest í þínu ráðuneyti á kjörtímabilinu? Hvað þetta ráðuneyti varðar þá held ég að fyrirferðarmesta verkefnið verði jafnréttismálin og vinnumarkaðurinn.Sóttist þú sérstaklega eftir þessu ráðuneyti? Já. Mér þótti þetta mjög spennandi ráðuneyti að takast á við. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Sjá meira