Trump sagður vilja hitta Putin í Reykjavík Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2017 22:45 Vladimir Putin og Donald Trump. Vísir/GETTY Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður vilja funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Samband ríkjanna hefur stirðnað að undanförnu og Trump hefur sagt að hann vilji bæta það. Svo virðist sem að Trump vilji endurtaka fund Gorbachev og Reagan í Höfða árið 1986 þegar þeir reyndu að binda enda á kalda stríðið. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun, en fjölmiðillinn deildi forsíðunni á Twitter nú í kvöld.●Trump wants Putin summit in Reykjavik●May calls for clean and hard Brexit #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/O9pquUoklP— The Sunday Times (@thesundaytimes) January 14, 2017 Trump sagði í nýlegu viðtali við Wall Street Journal að hann vissi til þess að Rússar vildu halda fund þeirra á milli og að hann væri tilbúinn til að mæta. Miðað við forsíðuna hjá Times hefur teymi Trump sagt breskum embættismönnum að fyrsta embættisferð Donald Trump yrði til funda með Putin. Samkvæmt frétt Sunday Times vill Trump að fundurinn fari fram á næstu vikum eftir að hann tekur við embætti þann 20. janúar. Meðal þess sem á að vera til viðræðna er að ríkin dragi úr notkun og framleiðslu kjarnorkuvopna. Vert er að benda á að Trump er fjórði forseti Bandaríkjanna sem hefur það markmið að bæta samskiptin við Putin, en það virðist aldrei hafa gengið eftir. Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama settu sér allir sama markmið. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira
Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, er sagður vilja funda með Vladimir Putin, forseta Rússlands, hér í Reykjavík. Samband ríkjanna hefur stirðnað að undanförnu og Trump hefur sagt að hann vilji bæta það. Svo virðist sem að Trump vilji endurtaka fund Gorbachev og Reagan í Höfða árið 1986 þegar þeir reyndu að binda enda á kalda stríðið. Þetta kemur fram í forsíðufrétt Sunday Times í Bretlandi á morgun, en fjölmiðillinn deildi forsíðunni á Twitter nú í kvöld.●Trump wants Putin summit in Reykjavik●May calls for clean and hard Brexit #TomorrowsPapersToday pic.twitter.com/O9pquUoklP— The Sunday Times (@thesundaytimes) January 14, 2017 Trump sagði í nýlegu viðtali við Wall Street Journal að hann vissi til þess að Rússar vildu halda fund þeirra á milli og að hann væri tilbúinn til að mæta. Miðað við forsíðuna hjá Times hefur teymi Trump sagt breskum embættismönnum að fyrsta embættisferð Donald Trump yrði til funda með Putin. Samkvæmt frétt Sunday Times vill Trump að fundurinn fari fram á næstu vikum eftir að hann tekur við embætti þann 20. janúar. Meðal þess sem á að vera til viðræðna er að ríkin dragi úr notkun og framleiðslu kjarnorkuvopna. Vert er að benda á að Trump er fjórði forseti Bandaríkjanna sem hefur það markmið að bæta samskiptin við Putin, en það virðist aldrei hafa gengið eftir. Bill Clinton, George W. Bush og Barack Obama settu sér allir sama markmið.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Sjá meira