Lögreglan rannsakar peysu sem fannst við Hafnarfjarðarhöfn Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. janúar 2017 10:47 Lögregla og björgunarsvetiri við leit í Hafnarfjarðarhöfn þar sem skórinn fannst. Vísir/Vilhelm Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú flík sem fannst í gærkvöldi í Grjótgarði nálægt Hafnarfjarðarhöfn og hvort hún tengist hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, segir lögregluna ekki telja að flíkin sé af Birnu en rannsakar hvort hún tengist málinu. Almennur borgari fann flíkina. Um er að ræða peysu sem fannst nálægt þeim stað sem skór af Birnu fundust á mánudagskvöld. „Hún finnst í Grjótgarði á þessu svæði sem höfnin er og þar sem skórnir hennar fundust í Hafnarfirðinum,“ segir Grímur í samtali við Vísi.Passar sú flík við lýsingarnar á því sem Birna var klædd í? „Nei, við erum nokkuð vissir um það að þetta sé ekki flík af Birnu.“ „Ég er ekkert að halda því fram að þetta tengist. Þetta eru bara gögn í málinu sem við erum að skoða með nákvæmlega sama hætti og öll önnur mál. Eru þarna upplýsingar sem nýtast okkur í rannsókninni? Það kann að vera en það getur líka vel verið að svo sé ekki.“ Svartir Dr. Martens skór í skóstærð Birnu fundust á tólfta tímanum á mánudagskvöld í Hafnarfirði. Grímur sagði í gær að lögreglan hafi fengið til sín einstakling sem taldi sig geta staðfest að um skóna hennar Birnu væri að ræða, en til greina hefur komið að taka af þeim DNA-lífsýni, sem hins vegar tekur nokkurn tíma að greina.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09 Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33 Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Leitin að Birnu: Dr. Martens skór fannst og er til skoðunar hjá lögreglu Fólk var beðið um að yfirgefa svæðið við Kaldársel í Hafnarfirði í kvöld en það taldi að skórinn hefði fundist þar. Svo er þó ekki. 17. janúar 2017 01:09
Skór af sömu tegund og í sama lit og Birna var í fundust við Hafnarfjarðarhöfn Umfangsmiklar leitaraðgerðir standa yfir í Hafnarfjarðarhöfn eftir að Dr. Martens-skór svipaður þeim sem Birna Brjánsdóttir átti fannst þar fyrr í kvöld. 17. janúar 2017 02:33
Aðalvarðstjóri lögreglu: Sterkur grunur að skórnir séu af Birnu "Jú, maður hefur ónot af þessu. Þess vegna erum við með þessa aðgerð hérna í gangi,“ segir Ágúst Svansson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 17. janúar 2017 04:32