Sverrir Ingi orðinn leikmaður Granada 19. janúar 2017 11:09 Sverrir Ingi Ingason í leik með Lokeren í Belgíu. Vísir/Getty Sverirr Ingi Ingason er orðinn leikmaður Granada á Spáni og hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Talið er að kaupverðið sé tæpar tvær milljónir evra, um 230 milljónir króna en það hefur ekki fengist staðfest. Miðverðinum Sverri Inga er ætlað að styrkja varnarleik liðsins. Granada er í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og hefur fengið á sig 39 mörk, flest allra í deildinni. Sverrir Ingi er 23 ára og uppalinn hjá Breiðabliki. Hann samdi við Viking fyrir tímabilið 2014 en fór ári síðar í Lokeren í Belgíu. Þar hefur hann verið fastamaður í vörn Lokeren, en þjálfari liðsins er Rúnar Kristinsson. Hann verður sjötti íslenski leikmaðurinn sem spilar í spænsku 1. deildinni. Hinir eru Pétur Pétursson (Hercules, 1985-86), Þórður Guðjónsson (Las Palmas, 2000-1), Jóhannes Karl Guðjónsson (Real Betis, 2001-3), Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona, 2006-9) og Alfreð Finnbogason (Real Sociedad 2014-15).COMUNICADO | @SverrirIngi firma como jugador del #GranadaCF hasta 2020 ▶️ https://t.co/QOm2UNzVBv #IngasonNazarí pic.twitter.com/5bWYIB154a— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52 Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Sverirr Ingi Ingason er orðinn leikmaður Granada á Spáni og hefur samið við liðið til loka tímabilsins 2020. Talið er að kaupverðið sé tæpar tvær milljónir evra, um 230 milljónir króna en það hefur ekki fengist staðfest. Miðverðinum Sverri Inga er ætlað að styrkja varnarleik liðsins. Granada er í næstneðsta sæti deildarinnar með tíu stig og hefur fengið á sig 39 mörk, flest allra í deildinni. Sverrir Ingi er 23 ára og uppalinn hjá Breiðabliki. Hann samdi við Viking fyrir tímabilið 2014 en fór ári síðar í Lokeren í Belgíu. Þar hefur hann verið fastamaður í vörn Lokeren, en þjálfari liðsins er Rúnar Kristinsson. Hann verður sjötti íslenski leikmaðurinn sem spilar í spænsku 1. deildinni. Hinir eru Pétur Pétursson (Hercules, 1985-86), Þórður Guðjónsson (Las Palmas, 2000-1), Jóhannes Karl Guðjónsson (Real Betis, 2001-3), Eiður Smári Guðjohnsen (Barcelona, 2006-9) og Alfreð Finnbogason (Real Sociedad 2014-15).COMUNICADO | @SverrirIngi firma como jugador del #GranadaCF hasta 2020 ▶️ https://t.co/QOm2UNzVBv #IngasonNazarí pic.twitter.com/5bWYIB154a— Granada C.F. (@GranadaCdeF) January 19, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52 Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Sverrir Ingi á leið til Spánar Sverrir Ingi Ingason, landsliðsmaður, er á leiðinni til Granada í spænsku úrvalsdeildinni. 17. janúar 2017 09:52
Lokeren leyfði Sverri Inga að byrja að æfa með Granada | Myndir og myndband Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason stóðst læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarfélaginu Granada CF í gær og er nú byrjaður að æfa með félaginu. 18. janúar 2017 12:30