Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour ANTM kveður skjáinn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour