Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Passa sig Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Passa sig Glamour KALDA á forsíðu Footwear News Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Falleg litasamsetning í ferskri fatalínu Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Beyoncé gagnrýnd fyrir eitt rauðvínsglas Glamour