Besservisseravísur Ívar Halldórsson skrifar 3. janúar 2017 10:30 Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ívar Halldórsson Mest lesið Halldór 01.11.25 Halldór Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson Skoðun Skoðun Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir.
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun