Samkvæmt tillögunum, sem Repúblikanar á þingi hafa samþykkt, myndi einingin (Office of Congressional Ethics), sem nú er sjálfstæð, heyra beint undir eina að nefndum þingsins.
Í frétt BBC segir að þingmenn komi saman síðar í dag til að greiða atkvæði atkvæði um tillöguna, en Repúblikanar eru í meirihluta á þinginu.
Trump segir á Twitter að ekki rétt að leggja áherslu á þetta mál á þessari stundu, þó að starfsemi einingarinnar kunni að vera ósanngjörn. Mikilvægara sé að taka fyrir skattabreytingar, heilbrigðsmál og fleiri mál.
Demókratar hafa sömuleiðis gagnrýnt framgöngu Repúblikana.
With all that Congress has to work on, do they really have to make the weakening of the Independent Ethics Watchdog, as unfair as it
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017
........may be, their number one act and priority. Focus on tax reform, healthcare and so many other things of far greater importance! #DTS
— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) January 3, 2017