ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Jennifer Aniston skilin Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Töfrandi augu og fölar varir Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour