ASOS selur choker fyrir stráka Ritstjórn skrifar 3. janúar 2017 18:00 Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri. Mest lesið Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour
Choker hálsmen hafa verið ansi vinsæl hjá konum seinustu tvö til þrjú ár en erfitt getur reynst fyrir stráka að finna þau í nógu stórri stærð. Nú er fataverslunin ASOS loksins farin að markaðssetja hálsmenin fyrir stráka. Choker hálsmen fyrir stráka hafa oft áður verið í tísku, til dæmis á pönk tímabilinu, og því ekkert nýtt að tískan snúist í hringi. Það verður forvitnilegt að vita hvort að hálsmenin verði jafn vinsæl að þessu sinni hjá körlum eins og þau hafa verið hjá konum síðastliðin misseri.
Mest lesið Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Glamour Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Glamour