Guðfinnur Sigurvinsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri samskiptamála hjá Vodafone.
Í tilkynningu frá félaginu segir að undir samskiptamál falli meðal annars öll samskipti við fjölmiðla og fjárfesta ásamt ytri fræðslu.
„Guðfinnur kemur úr starfi upplýsingafulltrúa Umhverfisstofnunar, þar sem hann sinnti meðal annars innri og ytri upplýsingagjöf. Hann vann áður sem frétta- og dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu til fjölda ára.
Guðfinnur er með B.A. gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og lýkur þaðan meistaranámi í opinberri stjórnsýslu í vor.“
Guðfinnur ráðinn til Vodafone
Atli Ísleifsson skrifar

Mest lesið


Falsaði fleiri bréf
Viðskipti innlent

Hætta við yfirtökuna
Viðskipti innlent

Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig
Viðskipti innlent

Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent


Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent

Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn
Atvinnulíf

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent