Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 11:30 Frábær saga. Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus. Fréttir af flugi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira
Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus.
Fréttir af flugi Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Sjá meira