Lygileg tilviljun: Jólaauglýsingin reyndist sönn Stefán Árni Pálsson skrifar 5. janúar 2017 11:30 Frábær saga. Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus. Fréttir af flugi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Ung hjón í Portland í Oregon urðu heldur undrandi og djúpt snortin þegar þeim var send nýja jólaauglýsing Icelandair. „Palli vinur okkar sendi mér línu á Facebook og benti mér á að sagan í auglýsingunni væri alveg eins og sagan okkar. Ég horfði á myndbandið og fór að gráta. Auglýsingin lýsti alveg fallegu ástarsögunni okkar,“ segir Margo Kvach. Eiginmaður hennar Birkir Olgeir Bjarkason tekur undir. Jólaauglýsingin segir hugljúfa sögu af ungu bandarísk-íslensku pari sem tekst á við fjarsamband. Ekki er nóg með að líkindin í sögunni séu mikil, þar sem hún er líka frá Portland og hann frá Reykjavík, heldur er ekki laust við að söguhetjunum svipi saman í útliti. Faðir Birkis hafði samband við Icelandair og þá kom í ljós að hvorki hjá Icelandair né á Íslensku auglýsingastofunni, þar sem jólaauglýsingin var skrifuð, hafði neinn heyrt sögu parsins. Því urðu menn bæði glaðir og hissa yfir þessum líkindum. Fjölskyldum Birkis og Margo kemur mjög vel saman og er mikið ferðast á milli í heimsóknir. „Þvílíkt lán að það sé flogið beint á milli,“ segir Bjarki faðir Birkis og bætir hann við að þau hafi í raun eignast nýja fjölskyldu í Portland. Hér að neðan má sjá viðtal við parið og foreldra Birkis. Hér að neðan má sjá upphaflegu auglýsingu Icelandair en hún var tekin upp og framleidd af Pegasus.
Fréttir af flugi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira