Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Ert þú næsta undirfatafyrirsæta Lindex? Glamour Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour