Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Reese og Nicole snúa aftur á skjáinn Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour