Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Rasta-flétturnar mættar aftur Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hefur eytt rúmlega þremur milljónum í förðun Glamour