Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Ritstjórn skrifar 6. janúar 2017 11:00 Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum. Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour
Bloggarar og vinsælir Instagram notendur eru orðnir eitt af helstu viðfangsefnum snyrtivöru og tískufyrirtækja þegar það kemur að markaðssetningu. Í gær tilkynnti Maybelline að þeir hafi fengið förðunarbloggarann Manny MUA eða Manny Gutierrez sem nýtt andlit fyrirtækisins. Maybelline stígur því í fótspor Cover Girl sem fékk förðunarbloggarann James Charles sem andlit sitt seinasta sumar. Loksins er umræðan um stráka sem hafa áhuga á förðun að opnast sem og mun meiri fjölbreytni í slíkum auglýsingaherferðum.
Mest lesið Lena Dunham selur fataskápinn sinn Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Rauði liturinn vinsæll á rauða dreglinum Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour