Þessi Íslandsvinur hefur ekki gefið út lag síðan í júní árið 2015 en í millitíðinni tók hann sér til að mynda frí í heilt ár frá samfélagsmiðlum.
Á nýársdag birtist hann síðan á Twitter með myndband þar sem hann tilkynnti að ný tónlist væri væntanlega í dag.
Lögin heita Shape of You og Castle on the Hill og mætti hann til að mynda í þáttinn BBC Radio 1 og tók lagið Castle on the Hill í morgun eins og sjá mér hér að neðan.