Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 10. janúar 2017 09:30 Trump og Bernard Arnault. í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour
í gær fundaði Donald Trump með Bernard Arnault sem er forstjóri LVMH samsteypunnar sem á meðal annars Louis Vuitton, Givenchy og Celine. Áður hafði Trump fundað með stofnanda Alibaba. Á fundinum ræddu þeir um mögulega á að bæta við verksmiðjum LVMH í Bandaríkjunum en nú þegar á fyrirtækið eina slíka í Kaliforníu. Bernard sagði að það væri möguleiki á að stækka við verksmiðjuna eða byggja nýja í Kaliforníu eða Texas. Þá skaut Trump inn í að miðríkin kæmu einnig til greina. Það er greinilegt að Trump ætli sér að standa við kosningaloforð sín um að fjölga verksmiðjum í Bandaríkjunum. Okkur líst þó ekkert á að tískufyrirtæki á borð við Louis Vuitton séu að láta bendla sér við Donald eins og staðan er núna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Ein vinsælasta lýtaaðgerðin í dag Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Verst klæddu stjörnurnar á AMA hátíðinni Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour