Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour