Fyrsta herferð Dior undir stjórn Maria Grazia einblínir á sterkar konur Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 18:00 Sterkar konur eru í aðalhlutverki auglýsingarinnar. Mynd/Dior Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior. Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour
Maria Grazia frumsýndi sína fyrstu línu fyrir Dior í september. Í kjölfarið er nú búið að afhjúpa fyrstu auglýsingarherfeðina fyrir þetta sögufræga franska merki. Brigette Lacombe skaut herferðina, fyrirsæturnar eru systurnar May og Ruth Bell. Herferðin er partur af stærra verkefni sem kallast "konurnar á bakvið linsurnar". Auglýsingarnar eiga að einblína á fötin sem og konurnar sem klæðast þeim. Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig Maria mun þróa þessa hugmynd áfram í næstu línum Dior.
Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Myrkur Marc Jacobs Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Meðganga er eins og maraþon Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Leonardo DiCaprio og Orlando Bloom fóru saman á Coachella Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour