Svissnesk úr í sögulegu lágmarki Sæunn Gísladóttir skrifar 21. desember 2016 12:00 Swatch-úr hafa notið mikilla vinsælda. Vísir/EPA Útlit er fyrir að um 20 milljón svissnesk úr verði seld úr landi á árinu, og hafa þau aldrei verið jafn fá síðan árið 1984. Bloomberg greinir frá því að á fyrstu tíu mánuðum ársins hafi fjöldi útfluttra úra dregist saman um ellefu prósent samanborið við síðasta ár. Ef fer sem horfir munu úrin ná sömu lægð og árið 1984 þegar tölvuúr voru í tísku. Fjöldi úraframleiðenda, meðal annars Vacheron, Constantin, Cartier og Vulcain hafa fækkað starfsfólki undanfarið, en Swatch, einn þekktasti úraframleiðandi Sviss, hefur ekki tilkynnt um slíkt þó að kostnaður hafi aukist. Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Útlit er fyrir að um 20 milljón svissnesk úr verði seld úr landi á árinu, og hafa þau aldrei verið jafn fá síðan árið 1984. Bloomberg greinir frá því að á fyrstu tíu mánuðum ársins hafi fjöldi útfluttra úra dregist saman um ellefu prósent samanborið við síðasta ár. Ef fer sem horfir munu úrin ná sömu lægð og árið 1984 þegar tölvuúr voru í tísku. Fjöldi úraframleiðenda, meðal annars Vacheron, Constantin, Cartier og Vulcain hafa fækkað starfsfólki undanfarið, en Swatch, einn þekktasti úraframleiðandi Sviss, hefur ekki tilkynnt um slíkt þó að kostnaður hafi aukist.
Fréttir ársins 2016 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira