Fjörutíu bílar fastir á Reynisfjalli sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 25. desember 2016 12:02 Björgunarsveitarmenn hafa í nægu að snúast á Reynisfjalli. Mynd/Orri Örvarsson hjá Víkverja Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun. Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Vík í Mýrdal voru kallaðir út snemma í morgun til að aðstoða ökumenn á Reynisfjalli þar sem allt að fjörutíu bílar voru fastir. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir að unnið sé að því að losa bílana.Veður er þokkalegt en bílarnir engu að síður í basli.MYnd/Orri Örvarsson hjá Víkverja„Veðrið er í sjálfu sér ekki slæmt en það hafði snjóað heilmikið og þæfingur töluverður. Það var fullt af föstum bílum sem þurfti að hjálpa og koma í burtu til þess að snjóhreinsitæki Vegagerðarinnar gætu athafnað sig,” segir Þorsteinn. Veginum hefur nú verið lokað og hvetur Þorsteinn fólk til þess að fylgjast vel með veðurspám og vef Vegagerðarinnar, en slæmu veðri er spáð í dag og á morgun. „Björgunarsveitarmenn í Vík voru að fá beiðni um aðstoð austan Víkur. Þar er líka töluverður þæfingur og einhverjir bílar í vandræðum. En þetta er bara veruleikinn hjá sjálfboðaliðum okkar sem leggja á sig töluvert erfiði og þá skiptir engu máli hvaða dagur er. En við skulum vona að það sé enn ylur á kakó-inu þegar þeir koma í hús,” segir Þorsteinn. Búist er við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld. Útlit er fyrir skaplega veður í stutta stund í fyrramálið en ný lægð kemur upp að landinu úr suðri síðdegis á morgun.
Ferðamennska á Íslandi Veður Tengdar fréttir Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Varað við stormi í dag og á morgun Veðurstofan varar við stormi suðaustan- og norðvestantil í dag og einnig syðst á landinu í kvöld 25. desember 2016 10:21