Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 28. desember 2016 18:00 Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu. Konan er undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður rætt við Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóra. Maðurinn sem er grunaður um að hafa nauðgað henni afplánar nú eftirstöðvar annars fangelsisdóms sem hann hlaut árið 2012. Rannsókn beinist einnig að mönnum sem grunaðir eru um að hafa hótað konunni. Einnig verður fjallað um stjórnarmyndun í kvöldfréttum en formenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa varist allra fregna af viðræðum þeirra undanfarna sólarhringa. Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær. Við ræðum síðan við Skúla Mogensen, stofnanda WOW air, en hann er sannfærður um að félagið geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Skúli Mogensen er Viðskiptamaður ársins að mati fréttastofu þrír sex fimm. Við fjöllum einnig um útsölur og skilarétt neytenda en dæmi eru um að útsölur hafi byrjað strax á fyrsta opnunardegi eftir jól. Þannig hafa margir ekki fengið fullt verð fyrir vörur sínar. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta óviðunandi. Leikkonan Carrie Fisher, sem sló í gegn með túlkun sinni á Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum, skipar sérstakan sess í kvöldfréttunum. Margir minnast Fisher en hún lést í gær og við ræðum við eldheita en sorgmædda Stjörnustríðsaðdáendur. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Fréttir af flugi Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira
Mál konu sem hætti við að kæra nauðgun er í forgangi hjá lögreglu. Konan er undir eftirliti lögreglu og nýtur verndar. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður rætt við Jón HB Snorrason, aðstoðarlögreglustjóra. Maðurinn sem er grunaður um að hafa nauðgað henni afplánar nú eftirstöðvar annars fangelsisdóms sem hann hlaut árið 2012. Rannsókn beinist einnig að mönnum sem grunaðir eru um að hafa hótað konunni. Einnig verður fjallað um stjórnarmyndun í kvöldfréttum en formenn Sjálfstæðisflokks, Bjartrar framtíðar og Viðreisnar hafa varist allra fregna af viðræðum þeirra undanfarna sólarhringa. Formenn Viðreisnar og Bjartrar framtíðar kynntu málefnatillögur fyrir formanni Sjálfstæðisflokksins í gær. Við ræðum síðan við Skúla Mogensen, stofnanda WOW air, en hann er sannfærður um að félagið geti orðið eitt af öflugri lággjaldaflugfélögum í heimi. Skúli Mogensen er Viðskiptamaður ársins að mati fréttastofu þrír sex fimm. Við fjöllum einnig um útsölur og skilarétt neytenda en dæmi eru um að útsölur hafi byrjað strax á fyrsta opnunardegi eftir jól. Þannig hafa margir ekki fengið fullt verð fyrir vörur sínar. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta óviðunandi. Leikkonan Carrie Fisher, sem sló í gegn með túlkun sinni á Lilju prinsessu í Stjörnustríðsmyndunum, skipar sérstakan sess í kvöldfréttunum. Margir minnast Fisher en hún lést í gær og við ræðum við eldheita en sorgmædda Stjörnustríðsaðdáendur. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.
Fréttir af flugi Mest lesið Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Innlent Geti reynst ógn við öryggi allra barna Innlent Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Erlent Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Innlent Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Erlent Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Innlent Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innlent Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Innlent Fleiri fréttir Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Fagna breytingunum en hætta ekki að berjast Landhelgisgæslan bíður eftir rússnesku skipi Geti reynst ógn við öryggi allra barna Mikil ánægja hjá ferðamönnum með alla aðstöðu í Skaftafelli Mótmælti nýja kerfinu í fyrra en fagnaði því í dag Stórbætt afkoma öryrkja og „niðurlægjandi“ ástand Mjóddarinnar Lögregla kölluð til vegna slagsmála og hnífaburðar Leit vegna neyðarsendis frestað Falla frá hluta ákæru vegna tunnumótmælanna Nágranni hafði betur og verkstæðið verður ekki endurbyggt Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Tilkynnt um hljóð úr neyðarsendi á flugi yfir Akranes Einfaldasta lausnin að bæta kjör geislafræðinga Veitur vara við svikaskilaboðum Áhersla lögð á andlega líðan eldra fólks sem sé lítið rædd Þrjátíu þúsund fengu hærri lífeyri í dag en síðustu mánaðamót Ákærður fyrir að bera sig ítrekað Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Með á þriðja þúsund pilla í nammipokum Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Það sé skammtímalausn að lengja opnunartíma og senda fólk erlendis í geislameðferð Snærós ráðin framkvæmdastjóri Evrópuhreyfingarinnar Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Með óspektir og réðst á lögreglumann Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Biðjast ekki afsökunar Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Sjá meira