Besti fótboltamaður heims er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:00 Cristiano Ronaldu með Gullboltann og í bakgrunni eru forsíður tímaritsins France Football. vísir/afp Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn. Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Cristiano Ronaldo, sem hreppti Gullboltann í gærkvöldi sem besti leikmaður heims, er ekki einn af þremur verðmætustu leikmönnum heims samkvæmt úttekt franska fótboltatímaritsins France Football. Þetta sama virta og risastóra fótboltarit heldur utan um afhendingu Gullboltans en úttektin kom út degi áður en Ronaldo fékk hann í fjórða sinn í gærkvöldi.Sjá einnig:Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Úttektin byggist á því að lagt er kaupverð á bestu leikmenn heims en verðið er metið út frá hlutum eins og hæfileikum, aldri, leikstöðu á vellinum og hversu frægur leikmaðurinn er um allan heim. France Football fær sérfræðinga hvaðan æfa að úr heiminum til að hjálpa sér við gerð þessarar úttektar. Samkvæmt úttekt France Football þetta árið er Neymar langverðmætasti leikmaður heims en hann er metinn á 250 milljónir evra. Samherji hans hjá Barcelona, Lionel Messi, fimmfaldur handhafi Gullboltans, er í öðru sæti en hann er metinn á 190 milljónir evra. Frakkinn Antoine Griezmann, leikmaður Atlético Madrid, er í þriðja sæti metinn á 135 milljónir evra og Cristiano Ronaldo er fjórði á listanum. Portúgalinn er metinn á 130 milljónir evra. Á eftir Ronaldo kemur svo Paul Pogba (120 milljónir evra), Gareth Bale (110 milljónir evra), Luis Suárez (95 milljónir evra), Sergio Agüeru (88 milljónir evra), Gonzalo Higuaín (85 milljónir evra) og Thomas Müller (82 milljónir evra). „Verðmætustu leikmennirnir eru vanalega framherjar sem geta búið til eitthvað ótrúlegt eða skorað mörk. Leikmenn eins og Antoine Griezmann og Karim Benzema verða alltaf verðmætari en Raphaël Varane eða Hugo Lloris,“ segir Stephane Courbis, umboðsmaður sem er til dæmis með Laurent Koscielny á mála hjá sér. Fimmtíu leikmenn eru í heildina á listanum en þar á Real Madrid flesta eða átta talsins. Enska úrvalsdeildina á flesta leikmennina af stærstu deildum heims eða 18 en spænska 1. deildin kemur þar næst með 16 leikmenn.
Fótbolti Tengdar fréttir Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34 Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sjá meira
Ronaldo hreppti Gullboltann Cristiano Ronaldo var í kvöld valinn besti knattspyrnumaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 12. desember 2016 19:34
Ronaldo fékk rúmlega helmingi fleiri atkvæði en Messi Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi valinn besti fótboltamaður heims í fjórða sinn á ferlinum. 13. desember 2016 08:17