Brúneggjum gengur illa að selja egg og tveggja vikna birgðir á lager Sveinn Arnarsson skrifar 15. desember 2016 07:00 Þessar pakkningar sjást ekki lengur í hillum stærstu verslana landsins. Vísir/Daníel Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Lítið gengur hjá Brúneggjum að selja eggin sem þau framleiða. Dyrum hefur verið lokað á framleiðslu fyrirtækisins í helstu stórverslanir landsins. Kristinn Gylfi Jónsson, framkvæmdastjóri Brúneggja, segir lítið hafa breyst. „Við eigum rúmlega tveggja vikna lager núna. Við höfum verið að selja lítið af eggjum og það ástand varir enn þá,“ segir Kristinn Gylfi. „Það er ekkert að þessum eggjum, við teljum líka markað fyrir þessi egg því það er mikil neysla á eggjum á þessum tíma.“ Fram kom í tilkynningu Matvælastofnunar í gær að fyrirtækinu hefði verið meinað að taka inn nýja fugla vegna ammoníaksmengunar. Kristinn segir að við því verði brugðist og að salan muni fara að glæðast innan skamms. „Það horfir allt til betri vegar og ég leyfi mér að vera bjartsýnn. Ég held að við náum að selja þessa vöru. Mörgum finnst líka allt í góðu að eiga tíu daga lager sem ákveðna varúðarráðstöfun.“ Kristinn gat ekki sagt hversu mikið magn af eggjum væri um að ræða sem gengi ekki að selja. Þá sagðist hann ekki geta svarað því hvort samningaviðræður við stóru verslanirnar stæðu yfir til að komast inn á þann markað. Tap Brúneggja síðan hneykslið kom upp er því mjög mikið. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Brúneggjamálið Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira