Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Hemir Már Pétursson skrifar 17. desember 2016 20:00 Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér. Víglínan Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér.
Víglínan Mest lesið Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Innlent Fleiri fréttir Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Sjá meira