Formaður Neytendasamtakanna sakar stjórnvöld um ósvífni Hemir Már Pétursson skrifar 17. desember 2016 20:00 Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér. Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira
Formaður Neytendasamtakanna segir styrkingu gengis íslensku krónunnar ekki hafa skilað sér að fullu í lægra vöruverði til neytenda á undanförnum misserum. Þá beiti ríkið sér með ósvífni og ófyrirleitni fyrir hækkun matvælaverðs á Íslandi. Ólafur Arnarson formaður Neytendasamtakanna og Margrét Sanders formaður Samtaka verslunar og þjónustu voru meðal gesta í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í dag. Ólafur sagði sterkar vísbendingar um að mikil styrking krónunnar á þessu ári hefði ekki skilað sér til neytenda, sérstaklega í matvöruverslun. Það sé hins vegar ekki alltaf við verslunina að sakast heldur ríkið sem haldi uppi haftakerfi varðandi innflutning á matvælum. „Þetta er til að halda uppi verði á íslenskum matvælum. Fyrst og fremst landbúnaðarafurðum. Við teljum að þar sé hagsmunum bænda illa þjónað, vegna þess að þetta virðist ekki skila sér til þeirra. Þetta er klárlega á kostnað neytenda og við sjáum að svo er hin vanginn á neytendum tekinn eins og í fjáraukalögunum núna. Nú á að verja eitt hundrað milljónum af skattfé til að markaðssetja íslenskt lambakjöt í útlöndum. Og það segir í frumvarpinu; til að koma í veg fyrir verðlækkun til neytenda á Íslandi. Þetta er náttúrlega þvílík ósvífni og ófyrirleitni í garð íslenskra neytenda að maður er nánast orðlaus frammi fyrir svona viðmóti,“ segir Ólafur Arnarson. Horfa má á Víglínuna í heild sinni hér.
Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Sjá meira