Þórir missti móður sína daginn fyrir Evrópumótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 09:30 Þórir Hergeirsson Vísir/AFP Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. Norska liðið vann alla átta leiki sína á mótinu og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Hollandi í gær. Þórir var að vinna sitt tíunda gull með norska kvennalandsliðinu þar af sitt sjötta sem aðalþjálfari.Verdens Gang sagði frá móðurmissirunum en Þórir ákvað að láta þetta trufla liðið sem minnst á meðan Evrópumótinu stóð. Hann einbeitti sér að því að ná sem lengst með norska liðið og tókst að gera norsku stelpurnar að Evrópumeisturum í þriðja sinn frá því að hann tók við liðinu 2009. Þórir ákvað að það væri best í stöðunni að segja ekki opinberlega frá því að hann hefði misst móður sína. „Móðir mín hefði ekki viljað það. Ég sagði ekki frá því af virðingu við hana. Núna er ég bara að fara heim í jarðaförina. það er næst á dagskrá,“ sagði Þórir við VG. Þórir flýgur heim til Íslands á morgun. Hvernig var það fyrir Þórir að vinna undir þessum erfiðu aðstæðum? „Það gekk vel. Ég hef gott fólk í kringum mig og móðir mín hafði líka verið veik í langan tíma. Það var gott að hún fékk sína hvíld,“ sagði Þórir. Það kom aldrei til greina hjá honum að fara í leyfi og sleppa Evrópumótinu. „Það kom ekki til greina. Ég hafði undirbúið mig svo lengi fyrir þetta mót. Ég fékk fullan stuðning frá öllum á Íslandi sem og öllum hér úti“ sagði Þórir. Handbolti Tengdar fréttir Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00 Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Þórir Hergeirsson, þjálfari nýkrýndra Evrópumeistara Noregs, sagði ekki frá því að hann missti móður sína daginn fyrir Evrópumót kvenna í handbolta. Norska liðið vann alla átta leiki sína á mótinu og tryggði sér Evrópumeistaratitilinn með sigri á Hollandi í gær. Þórir var að vinna sitt tíunda gull með norska kvennalandsliðinu þar af sitt sjötta sem aðalþjálfari.Verdens Gang sagði frá móðurmissirunum en Þórir ákvað að láta þetta trufla liðið sem minnst á meðan Evrópumótinu stóð. Hann einbeitti sér að því að ná sem lengst með norska liðið og tókst að gera norsku stelpurnar að Evrópumeisturum í þriðja sinn frá því að hann tók við liðinu 2009. Þórir ákvað að það væri best í stöðunni að segja ekki opinberlega frá því að hann hefði misst móður sína. „Móðir mín hefði ekki viljað það. Ég sagði ekki frá því af virðingu við hana. Núna er ég bara að fara heim í jarðaförina. það er næst á dagskrá,“ sagði Þórir við VG. Þórir flýgur heim til Íslands á morgun. Hvernig var það fyrir Þórir að vinna undir þessum erfiðu aðstæðum? „Það gekk vel. Ég hef gott fólk í kringum mig og móðir mín hafði líka verið veik í langan tíma. Það var gott að hún fékk sína hvíld,“ sagði Þórir. Það kom aldrei til greina hjá honum að fara í leyfi og sleppa Evrópumótinu. „Það kom ekki til greina. Ég hafði undirbúið mig svo lengi fyrir þetta mót. Ég fékk fullan stuðning frá öllum á Íslandi sem og öllum hér úti“ sagði Þórir.
Handbolti Tengdar fréttir Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00 Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15 Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26 Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30 Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Þórir lætur EHF heyra það Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs, nýtti blaðamannafund sinn á EM í gær til þess að gagnrýna Handknattleikssamband Evrópu, EHF. 15. desember 2016 23:00
Þórir kominn með norska liðið í úrslit Kvennalandslið Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik EM í handbolta. Liðið lagði þá Frakkland, 20-16, í undanúrslitum. 16. desember 2016 21:15
Stelpurnar hans Þóris vörðu titilinn Noregur varð í kvöld Evrópumeistari í handknattleik kvenna annað mótið í röð. Þórir Hergeirsson, þjálfari liðsins, heldur því áfram að bæta við sig skrautfjöðrum. Noregur lagði Holland, 30-29, í mögnuðum úrslitaleik. 18. desember 2016 18:26
Þórir getur jafnað gullmetið hennar Marit Þórir Hergeirsson mætir í kvöld með norska kvennalandsliðið í níunda undanúrslitaleikinn á síðustu tíu stórmótum. Sex sinnum hafa stelpurnar hans komist í úrslitaleikinn og fimm sinnum hefur liðið orðið meistari. 16. desember 2016 06:30
Þórir er í guðatölu í Noregi Norska kvennalandsliðið tryggði sér í gær Evrópumeistaratitilinn í handknattleik. Liðið hefur verið ótrúlega sigursælt undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar. Þetta voru sjöttu gullverðlaun liðsins undir stjórn Þóris. 19. desember 2016 08:30