Notkun á orðinu Ísland snýst um grundvallaratriði Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2016 18:10 Vísir/AFP Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. Litið er á málið sem að notkun á orðinu „Ísland“ snúist um grundvallaratriði. Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods í dag. Fundurinn sneri um skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun ESB (EUIPO). Samkvæmt tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu höfnuðu fulltrúar Iceland Foods því að afskrá orðmerkið og kynntu tillögur sem stóðust ekki væntingar Íslands. Því verður lagalegum aðgerðum haldið áfram. „Íslensk stjórnvöld líta svo á að notkun á orðinu „Ísland“ snúist um grundvallaratriði. Það sé ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu „Iceland“ í öllum löndum Evrópusambandsins, enda komi það í veg fyrir að íslensk fyrirtæki og stofnanir geti skráð vöru sína með tilvísun í upprunalandið Ísland. Þetta mál hefur alþjóðlega skírskotun vegna áhrifa á vöru- og þjónustuviðskipti og munu íslensk stjórnvöld taka það upp á alþjóðavettvangi,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Íslenska ríkið segir ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu Iceland. Litið er á málið sem að notkun á orðinu „Ísland“ snúist um grundvallaratriði. Fulltrúar íslenskra stjórnvalda, Samtaka atvinnulífsins og Íslandsstofu hittu fulltrúa bresku verslunarkeðjunnar Iceland Foods í dag. Fundurinn sneri um skráningu á orðmerkinu „Iceland“ hjá Hugverkaréttarstofnun ESB (EUIPO). Samkvæmt tilkynningu frá Utanríkisráðuneytinu höfnuðu fulltrúar Iceland Foods því að afskrá orðmerkið og kynntu tillögur sem stóðust ekki væntingar Íslands. Því verður lagalegum aðgerðum haldið áfram. „Íslensk stjórnvöld líta svo á að notkun á orðinu „Ísland“ snúist um grundvallaratriði. Það sé ólíðandi að einkafyrirtæki eigi einkarétt á orðmerkinu „Iceland“ í öllum löndum Evrópusambandsins, enda komi það í veg fyrir að íslensk fyrirtæki og stofnanir geti skráð vöru sína með tilvísun í upprunalandið Ísland. Þetta mál hefur alþjóðlega skírskotun vegna áhrifa á vöru- og þjónustuviðskipti og munu íslensk stjórnvöld taka það upp á alþjóðavettvangi,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09 Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51 Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00 Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12 Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Framkvæmdastjóri Iceland segir nafnadeilu við Ísland byggða á misskilningi Hefði fyrirtækið vitað að slagorðið Inspired by Iceland væri notað af íslenskum stjórnvöldum þá hefði það brugðist við á annan hátt að sögn framkvæmdastjóri Iceland, Nick Canning. 26. nóvember 2016 16:09
Iceland sendir sendinefnd til Íslands til að leysa nafnadeiluna Vilja finna sameiginlega lausn á deilunni. 29. nóvember 2016 14:51
Ísland stefnir Iceland vegna vörumerkisins Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods. 25. nóvember 2016 07:00
Samningatilraunir við Iceland „hafa engu skilað“ Utanríkisráðuneytið hefur gripið til lagalegra aðgerða gegn bresku verslunarkeðjunni Iceland Foods 24. nóvember 2016 15:12