Nokkrir dagar til að framkalla pólitíska fimmburafæðingu Pírata Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. desember 2016 11:20 Birgitta, Sigurður, Ragnheiður og Svavar verða í Víglínunni. Vísir Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20. Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata sem í gær tók við umboði forseta Íslands til að mynda ríkisstjórn, verður í Víglínunni í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi strax að loknum Bylgjufréttum klukkan 12:20. Hún segir Pírata óvænt vera komna í pólitíska brúarsmíð milli flokka til vinstri og hægri í íslenskum stjórnmálum.Sjá einnig: Píratar fá stjórnarmyndunarumboðið Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, og starfandi forsætisráðherra kemur einnig í þáttinn. Framsóknarflokknum hefur að mestu verið haldið á hliðarlínunni undanfarnar fimm vikur í tilraunum til að mynda starfhæfan meirihluta á Alþingi. Hann segir flokkinn hins vegar hafa verið nauðsynlegt lím við myndun ríkisstjórna í áratugi og erfitt hafi reynst að mynda ríkisstjórnir án hans. Þá koma pólitísku kempurnar Ragnheiður Ríharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og þingflokksformaður og Svavar Gestsson, fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins og ráðherra, einnig í Víglínuna. Þau þekkja vel til innviðanna í íslenskum stjórnmálum en geta nú, þegar þau hafa kvatt þann vettvang, greint stöðuna útfrá sjónarhóli þeirra sem fylgjast með pólitískum refskákum dagsins í dag.Sjá einnig: Hyggst skila umboðinu náist ekki lending strax Ekki missa af Víglínunni í umsjón Heimis Más Péturssonar í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 klukkan 12:20.
Víglínan Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira