Áfengi, bensín og tóbak hækka í verði Birgir Olgeirsson skrifar 6. desember 2016 16:15 Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna Vísir/GVA Bensín, áfengi og tóbak hækka um 2,5 prósent umfram verðbólgu samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Þar kemur fram að gjaldskrár fyrir fyrir bensíngjald, olíugjald, kolefnisgjald, gjöld á áfengi og tóbak og bifreiðagjald hækki um 2,5 prósent umfram verðbólgu. Eru tekjuáhrif þessarar hækkunar metin um 1,7 milljarðar króna á árinu 2017. Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna og 6,2 milljarðar króna af tóbaksgjaldinu. Tekjur af tóbaksgjaldi eru taldar aukast lítillega milli ára en þar mun vegast á áætlaður tveggja prósenta samdráttur í tóbakssölu og hækkun tóbaksgjalds. Með þessari hækkun mun áfengisgjaldið hækka hlutfallslega mest, meðal annars vegna þess að í forsendum áætlunarinnar er gert ráð fyrir að kaupmáttaraukning ráðstöfunartekna og fjölgun ferðamanna segi til sín í rúmlega 4 prósenta vexti þessa skattstofns. Eldsneytisgjöld eru áætluð samanlagt 26,9 milljarðar króna á næsta ári og er miðað við þriggja prósenta aukningu að meðaltali í eldsneytissölu. Búast má við meiri aukningu á heildarakstri en stækkandi floti sparneytnari bifreiða vegur þar á móti. Fjárlög Tengdar fréttir Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00 Gistináttagjald þrefaldast Gistináttagjald er gjald sem lagt er á hverja selda gistinótt. 6. desember 2016 16:16 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Sjá meira
Bensín, áfengi og tóbak hækka um 2,5 prósent umfram verðbólgu samkvæmt fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2017. Þar kemur fram að gjaldskrár fyrir fyrir bensíngjald, olíugjald, kolefnisgjald, gjöld á áfengi og tóbak og bifreiðagjald hækki um 2,5 prósent umfram verðbólgu. Eru tekjuáhrif þessarar hækkunar metin um 1,7 milljarðar króna á árinu 2017. Alls er áætlað að tekjur af áfengisgjaldi muni nema 17,7 milljörðum króna og 6,2 milljarðar króna af tóbaksgjaldinu. Tekjur af tóbaksgjaldi eru taldar aukast lítillega milli ára en þar mun vegast á áætlaður tveggja prósenta samdráttur í tóbakssölu og hækkun tóbaksgjalds. Með þessari hækkun mun áfengisgjaldið hækka hlutfallslega mest, meðal annars vegna þess að í forsendum áætlunarinnar er gert ráð fyrir að kaupmáttaraukning ráðstöfunartekna og fjölgun ferðamanna segi til sín í rúmlega 4 prósenta vexti þessa skattstofns. Eldsneytisgjöld eru áætluð samanlagt 26,9 milljarðar króna á næsta ári og er miðað við þriggja prósenta aukningu að meðaltali í eldsneytissölu. Búast má við meiri aukningu á heildarakstri en stækkandi floti sparneytnari bifreiða vegur þar á móti.
Fjárlög Tengdar fréttir Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00 Gistináttagjald þrefaldast Gistináttagjald er gjald sem lagt er á hverja selda gistinótt. 6. desember 2016 16:16 Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Sjá meira
Rúmlega einn milljarður í nýja Vestmannaeyjaferju 1,1 milljarður verður settur í byggingu nýrrar Vestmannaeyjaferju samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2017 sem lagt var fram í ár. 6. desember 2016 16:00
Gistináttagjald þrefaldast Gistináttagjald er gjald sem lagt er á hverja selda gistinótt. 6. desember 2016 16:16
Gert ráð fyrir tæpum 30 milljarða afgangi í fjárlagafrumvarpinu Í frumvarpinu er boðað að sérstök áhersla verði lögð á heilbrigðis-, mennta- og löggæslumál. 6. desember 2016 16:00