Trump er manneskja ársins hjá TIME Atli Ísleifsson skrifar 7. desember 2016 12:38 Forsíða TIME. Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur verið valinn manneskja ársins hjá bandaríska tímaritinu TIME. Greint var frá valinu í morgunþætti NBC í morgun. Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927, en sá verður fyrir valinu sem talinn er hafa haft mest áhrif á fréttir ársins, sama hvort það sé til góðs eða ills. Angela Merkel Þýskalandskanslari var valin manneskja ársins á síðasta ári, en árið 2014 voru það þeir sem börðust gegn útbreiðslu ebóluveirunnar og Frans páfi árið 2013. Aðrir þeir sem voru tilnefndir í ár voru: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook Beyoncé, poppstjarna Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í ár Vladimir Putin, forseti Rússlands Uppljóstrararnir í Flint, Michigan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP Simone Biles, fjórfaldur Ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira
Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti, hefur verið valinn manneskja ársins hjá bandaríska tímaritinu TIME. Greint var frá valinu í morgunþætti NBC í morgun. Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927, en sá verður fyrir valinu sem talinn er hafa haft mest áhrif á fréttir ársins, sama hvort það sé til góðs eða ills. Angela Merkel Þýskalandskanslari var valin manneskja ársins á síðasta ári, en árið 2014 voru það þeir sem börðust gegn útbreiðslu ebóluveirunnar og Frans páfi árið 2013. Aðrir þeir sem voru tilnefndir í ár voru: Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook Beyoncé, poppstjarna Hillary Clinton, forsetaframbjóðandi Demókrata í ár Vladimir Putin, forseti Rússlands Uppljóstrararnir í Flint, Michigan sem sviptu hulunni af vatnsskorti í Flint og blýmagni í blóði barna í borginni Nigel Farage, fyrrverandi formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP Simone Biles, fjórfaldur Ólympíugullverðlaunahafi í fimleikum Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands Rannsakendur CRISPR erfðabreytinga Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands
Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Sjá meira