Hlutabréf dómara opinber almenningi í Noregi Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. desember 2016 20:00 Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. Skúli hefur rætt við Hæstaréttardómara eftir fréttir síðustu daga en hann segir vilja vera til þess að gera eignarhluti dómara aðgengilegri. Síðustu daga hefur verið fjallað um hlutabréfaviðskipti dómara við Hæstarétt Íslands en fjórir dómarar áttu hlut í Glitni á árunum fyrir hrun. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar er einn þeirra, en í upphafi umfjöllunar um hlutabréfaviðskipti hans var nokkuð á reiki hvort hann hefði leitað leyfis nefndar um dómararstörf. Tilkynning um sölu Markúsar árið 2007 fannst ekki hjá nefndinni en nú hefur fengist staðfest að hann tilkynnti nefndinni um sölu hlutabréfa sinna. Upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara opinberar Dönsk og norsk lög ganga lengra en íslensk lög hvað varðar upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara í félagi. „Það er gengið lengst í Noregi þar sem upplýsingar um aukastörf dómara og eignarhlut yfir ákveðnu viðmiði eru birtar opinberlega,“ segir Skúli og bætir við að í dönskum lögum sé gengið skemur. Ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin hafa að geyma hertari reglur um aukastörf dómara og hlut þeirra í félagi. Samkvæmt þeim er hlutverk nefndar um dómarastörf að halda og birta opinberlega skrá um aukastörf dómara og þau störf sem dómari gengdi áður en hann tók við embætti. „Við erum að taka upp norska módelið að verulegu leiti. Þó þannig, að það var ákveðið að stíga skref ekki til fulls þannig að það eru einungis aukastörf sem verða birt opinberlega. Ég hef rætt við dómara á síðustu dögum vegan þeirra frétta sem hafa komið og ég held að í hópi dómara sé engin andstaða við það að eignarhlutur þeirra í fyrirtækjum sé birt opinberlega. Ég held að dómarar myndu einfaldlega fagna því,“ segir Skúli. Þrátt fyrir að hafa tapað fjármunum á hlutabréfaeignum sínum í Glitni og tapað fé á fjárfestingum í íslensku fjármálakerfi hafa dómararnir ekki vikið sæti vegna vanhæfis, í málum þar sem bankinn er aðili. Markús var til að mynda dómari í svokölluðu BK-44 máli þar sem Jóhannes Baldursson og Birkir Kristinsson voru dæmdir í þriggja og fjögurra ára fangelsi en báðir voru þeir starfsmenn deildar sem hélt utan um tugmilljón króna eigna Markúsar hjá Glitni. Verjendur í málinu hafa ekki viljað tjá sig um það hvort til greina komi að fara fram á endurupptöku eða leita úrlaunsar Mannréttindadómstóls Evrópu. Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35 Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Í Noregi eru upplýsingar um eignarhlut dómara í félagi eða fyrirtæki opinberar almenningi. Skúli Magnússon, formaður dómarafélags Íslands, segir ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin strangari hvað eignarhlut dómara varðar. Skúli hefur rætt við Hæstaréttardómara eftir fréttir síðustu daga en hann segir vilja vera til þess að gera eignarhluti dómara aðgengilegri. Síðustu daga hefur verið fjallað um hlutabréfaviðskipti dómara við Hæstarétt Íslands en fjórir dómarar áttu hlut í Glitni á árunum fyrir hrun. Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar er einn þeirra, en í upphafi umfjöllunar um hlutabréfaviðskipti hans var nokkuð á reiki hvort hann hefði leitað leyfis nefndar um dómararstörf. Tilkynning um sölu Markúsar árið 2007 fannst ekki hjá nefndinni en nú hefur fengist staðfest að hann tilkynnti nefndinni um sölu hlutabréfa sinna. Upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara opinberar Dönsk og norsk lög ganga lengra en íslensk lög hvað varðar upplýsingar um aukastörf og eignarhlut dómara í félagi. „Það er gengið lengst í Noregi þar sem upplýsingar um aukastörf dómara og eignarhlut yfir ákveðnu viðmiði eru birtar opinberlega,“ segir Skúli og bætir við að í dönskum lögum sé gengið skemur. Ný lög um dómstóla sem taka gildi um áramótin hafa að geyma hertari reglur um aukastörf dómara og hlut þeirra í félagi. Samkvæmt þeim er hlutverk nefndar um dómarastörf að halda og birta opinberlega skrá um aukastörf dómara og þau störf sem dómari gengdi áður en hann tók við embætti. „Við erum að taka upp norska módelið að verulegu leiti. Þó þannig, að það var ákveðið að stíga skref ekki til fulls þannig að það eru einungis aukastörf sem verða birt opinberlega. Ég hef rætt við dómara á síðustu dögum vegan þeirra frétta sem hafa komið og ég held að í hópi dómara sé engin andstaða við það að eignarhlutur þeirra í fyrirtækjum sé birt opinberlega. Ég held að dómarar myndu einfaldlega fagna því,“ segir Skúli. Þrátt fyrir að hafa tapað fjármunum á hlutabréfaeignum sínum í Glitni og tapað fé á fjárfestingum í íslensku fjármálakerfi hafa dómararnir ekki vikið sæti vegna vanhæfis, í málum þar sem bankinn er aðili. Markús var til að mynda dómari í svokölluðu BK-44 máli þar sem Jóhannes Baldursson og Birkir Kristinsson voru dæmdir í þriggja og fjögurra ára fangelsi en báðir voru þeir starfsmenn deildar sem hélt utan um tugmilljón króna eigna Markúsar hjá Glitni. Verjendur í málinu hafa ekki viljað tjá sig um það hvort til greina komi að fara fram á endurupptöku eða leita úrlaunsar Mannréttindadómstóls Evrópu.
Tengdar fréttir Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35 Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00 Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21 Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26 Mest lesið Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Innlent Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Framtíðar kvikmyndagerðarfólk í Sunnulækjarskóla á Selfossi Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Laugdælingur og Hvergerðingur hlutskarpastir í Pangeu Fjölgun falsaðra skilríkja og úrslitakvöld Eurovision Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sjá meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Hæstaréttardómari umsvifamikill í viðskiptum en dæmdi samt Markús Sigurbjörnsson, dómari við Hæstarétt, innleysti á annan tug milljóna úr Sjóði 9 í Glitni á síðustu viðskiptadögum fyrir hrun. 5. desember 2016 14:35
Dómari á ekki að sitja í máli ef það er minnsti vafi um óhlutdrægni Hæstaréttarlögmaður segir það vera grundvallarreglu að dómari við Hæstarétt eigi ekki að sitja í dómi ef minnsti vafi sé á að hann líti óhlutdrægt á málavexti. 6. desember 2016 20:00
Ingveldur umsvifamikil í hlutabréfum Auk þess að eiga hlut í Glitni, eins og Fréttablaðið greindi frá í gær, átti Ingveldur Einarsdóttir, hæstaréttardómari, einnig hluti í Landsbankanum, Kaupþingi og Straumi-Burðarás fyrir hrun. 7. desember 2016 07:21
Yfirlýsing frá Markúsi: Hef ávallt gætt að hæfi í málum Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og dómari við réttinn, segist hafa tilkynnt um hlutabréfaeign samkvæmt lögum. 6. desember 2016 11:26