Hundrað prósent hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 22:35 Lionel Messi og félagar í Barcelona eru eitt af sjö spænskum liðum sem komust áfram í Evrópukeppnunum. Vísir/Getty Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016 Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Hundrað prósent árangur hjá spænsku liðunum í Evrópukeppnunum Spænsku liðin hafa verið sigursæl í Evrópukeppnunum undanfarin tímabil og það ætlar ekki að breytast mikið í vetur ef marka má gengi liðanna til þessa. Öll sjö liðin sem tóku þátt í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni komust áfram í útsláttarkeppnina en dregið verið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar og 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar á mánudaginn. Barcelona, Atlético Madrid, Real Madrid og Sevilla komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en Athletic Bilbao, Celta Vigo og Villarreal fóru öll í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Hér fyrir neðan má sjá hvernig spænsku liðunum sjö gekk í riðlakeppni Evrópukeppnanna á þessu tímabili.Barcelona vann C-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 20-4. Manchester City varð í 2. sæti.Atlético Madrid vann D-riðil Meistaradeildarinnar en liðið fékk 15 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-2. Bayern München varð í 2. sæti.Real Madrid varð í 2. sæti í F-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 12 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 16-10. Borussia Dortmund fékk tveimur stigum meira og vann riðilinn.Sevilla varð í 2. sæti í H-riðli Meistaradeildarinnar en liðið fékk 11 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 7-3. Juventus fékk þremur stigum meira og vann riðilinn.Athletic Bilbao komst áfram upp úr F-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 10 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-11. Genk komst líka áfram en á leik inni sem var flautaður af í kvöld vegna þoku.Celta Vigo varð í 2. sæti í G-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 10-7. Ajax fékk fimm stigum meira og vann riðilinn.Villarreal varð í 2. sæti í L-riðli Evrópudeildarinnar en liðið fékk 9 stig af 18 mögulegum og var með markatöluna 9-8. Osmanlıspor fékk einu stigi meira og vann riðilinn.Atlético Barcelona MadridSevillaAthleticVillarrealCelta#LaLiga Otro día más en la oficina.— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) December 8, 2016
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira