Omotrack frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Innihaldið er pínu dramatískt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. nóvember 2016 12:30 Hér má sjá mynd af þeim bræðrunum. Markús Bjarnason til vinstri og Birkir Bjarnason til hægri. Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify. Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. „Close er fyrsta lagið af fyrstu plötunni okkar Mono & Bright. Lagið fjallar um nýjar upplifanir og mómentið þegar maður kynnist eitthverjum nýjum á sérstakan hátt. Innihaldið er pínu dramatískt, en það má alveg stundum ekki satt?," segir Markús Bjarnason, meðlimur Omotrack, og hlær. „Þetta verkefni heppnaðist mjög vel en það var hann Árni Beinteinn sem sá upptökur og klippingu tónlistarmyndbandsins. Það myndaðist ákveðið handa-þema í myndbandinu og það er skírskotun í það að vera náinn einhverjum. Maður vill gjarnan teygja hendurnar út í þeirri von að einhver teygir sig á móti," segir Birkir Bjarnason, meðlimur Omotrack. Hljómsveitin Omotrack hélt veglega útgáfutónleika í Gaflaraleikhúsinu 27. nóvember í tilefni af útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar Mono & Bright. Hægt er að fylgjast betur með sveitinni á facebooksíðu þeirra. Plötuna Mono & Bright er hægt að nálgast á Tónlist.is, Itunes og Spotify.
Tónlist Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira