Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:18 Það voru miklir fagnaðarfundir þegar Friðrik Rúnar hitti fjölskyldu sína í dag. vísir/jói k „Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“ Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira
„Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Fleiri fréttir Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Sjá meira
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34