Bróðir Friðriks Rúnars: „Takk allir“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 20. nóvember 2016 21:18 Það voru miklir fagnaðarfundir þegar Friðrik Rúnar hitti fjölskyldu sína í dag. vísir/jói k „Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“ Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Þvílíkur rússibani vonar, óttar, sorgar, gleði og hamingju síðustu sólarhringar hafa verið,“ segir Stefán Hjalti Garðarsson, bróðir Friðriks Rúnars Garðarssonar sem týndist við rjúpnaveiðar fyrir helgi, á Facebook síðu sinni. Stefán segist vera þakklátur öllum sem tóku þátt í leitinni að Friðriki. „Ekki síst pabba mínum Garðari og bróður mínum Friðbirni fyrir að vera fyrir austan à meðan leitinni stóð, sjàlfur var ég fastur út à sjó langt fyrir utan Vestfirði og gat lítið gert nema að vaka og bíða eftir fréttum... Sem ég fékk frà pabba og bróður mínum í gegnum facebook,“ skrifar Stefán.Mikið sprengt um áramótin Friðrik Rúnar fannst í dag eftir mikla leit og hafði grafið sig í fönn í tvær nætur. Um 440 björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni sem hófst á föstudagskvöld og er ein sú umfangsmesta í seinni tíð. „Vélsleðahópurinn frà björgunarsveitinni Dalvík fundu Friðrik í morgun kaldan og hrakinn en óslasaðan sem er kraftaverk og seigla hans komið sterk inn í þar. Þar sem aðrar björgunarsveitir voru búnar að leita à öðrum stöðum gerði þessari sveit kleift að leita à þeim stað þar sem hann fannst, er þetta þeim líka að þakka.“ Stefán segist nú skilja í raun og veru hve mikilvægt er að hafa öflugar björgunarsveitir, lögreglu og gæslu. „Takk allir. Þið vitið hverjir þið eruð. Það verður sko sprengt margfalt meira um þessi àramót.“
Veiðimanni á rjúpu bjargað Tengdar fréttir „Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30 Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34 Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
„Ég brotnaði aldrei niður eða svoleiðis“ 440 björgunarsveitarmenn af nær öllu landinu tóku þátt í leitinni að Friðriki Rúnari Garðarssyni sem týndist við rjúpnaveiðar á föstudag. 20. nóvember 2016 18:30
Ólýsanleg tilfinning að sjá ljósin á vélsleðanum Friðrik Rúnar Friðriksson fannst í morgun eftir að hafa orðið viðskila við vini sína á rjúpnaveiðum á föstudag. 20. nóvember 2016 15:34