Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2016 08:30 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. Einhverjir höfðu áhyggjur af því að Bruce Arena ætlaði að hætta að velja leikmenn sem eru með tvöfalt ríkisfang eða væru fæddir utan Bandaríkjanna vegna ummæla hans frá því fyrir þremur árum. Bruce Arena hélt því fram árið 2013 að bandaríska landsliðið næði engum framförum ef liðið væri alltaf að eltast við leikmenn fædda utan Bandaríkjanna. Jürgen Klinsmann sannfærði Aron Jóhannsson um að spila frekur fyrir bandaríska landsliðið en það íslenska en þrátt fyrir að Aron sé með tvöfalt ríkisfang þá er óvíst hvort að hann falli undir áðurnefnda skilgreiningu Bruce Arena. Aron fæddist nefnilega í Bandaríkjunum þótt að hann hafi síðan búið á Íslandi frá þriggja ára aldri og eigi íslenska foreldra. Hvort sem er þá skiptir það engu máli lengur. Bruce Arena steig nefnilega fram í gær og tók til bara fyrrnefnd ummæli sín. Hann mun nota alla leikmenn í boði ef að þeir eru nógu góðir. Það er því frammistaðan inn á vellinum sem mun ráða því hvort leikmenn komist í landslið Bruce Arena. Aron fékk ekki að spila í síðustu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Jürgen Klinsmann en var í hópnum í þeim báðum. Hann hefur skorað 4 mörk í 19 leikjum með bandaríska landsliðinu.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira