Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde.
Óttar Magnús snéri aftur til uppeldisfélags síns frá Ajax fyrir síðasta sumar og spilaði mjög vel fyrir Víkinga. Hann skoraði 9 mörk í 22 leikjum í deild og bikar.
Hann var svo valinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar af leikmönnum deildarinnar.
Molde er búið að vera með Óttar Magnús í sigtinu lengi og það kemur því ekki á óvart að félagið sé búið að kaupa leikmanninn efnilega.
Óttar Magnús seldur til Molde
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport


Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík
Íslenski boltinn


