Nýjustu sleðarnir og kraftmesti Buggybíll landsins á stórsýningunni Vetrarlíf 2016 26. nóvember 2016 11:33 Vísir/Getty Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Vélsleða- og útivistarsýningin Vetrarlíf 2016 verður haldin um helgina á Bíldshöfða 9. Á sýningunni er lögð áhersla á allt það nýjasta sem tengist vetrarsporti og útivist. Það er Landssamband íslenskra vélsleðamanna sem stendur að sýningunni að vanda. Sýningin er orðinn árviss viðburður en hefur oftast verið haldin á Akureyri undanfarin ár. Til sýnis verða meðal annars 2017 árgerðir af vélsleðum, mótorhjólum, fjórhjólum og buggybílum. Þar á meðal verður kraftmesti buggybíll landsins. Að auki verður áhersla á allt er varðar öryggis- og aukabúnað, kynningar á afþreyingu, fatnaði, gistingu og öðru sem nauðsynlegt er til að stunda ánægjuleg og farsæl ferðalög á fjöllum. Boðið verður uppá drónaflug klukkan 13 og 15 á laugardeginum. Það stefnir í glæsilega sýningu með góðum fyrirheitum um spennandi og viðburðarríkan vetur. Sýningin er opin frá 10-17 á laugardeginum og 11-16 á sunnudeginum og er aðgangur ókeypis.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira