Ólafur Egill þrýstir á borgina að lengja opnunartíma sundlauga um helgar Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2016 11:11 Ólafur Egill er fastagestur í Vesturbæjarlaug. Vísir/Anton/Hanna Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér. Sundlaugar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér.
Sundlaugar Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira