Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour