Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Stjörnurnar skiptu um föt fyrir eftirpartýið Glamour Melania Trump í ljósbláu í setningarathöfn eiginmannsins Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour