Leggingsbuxurnar snúa aftur Ritstjórn skrifar 28. nóvember 2016 11:00 Eru leggings leyfilegar í dag? Myndir/Getty Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt. Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour
Fyrst voru það Juicy Couture gallarnir, svo voru það crocs skórnir, UGGs skórnir og nú leggingsbuxurnar. 2016 er búið að vera ansi viðburðarríkt ár innan tískubransans en öll þau trend sem að við héldum að væru dauð hafa snúið aftur. Hver stjarnan á fætur annari klæðist nú leggingsbuxum við boli, eða jafnvel magaboli. Fyrir aðeins ári síðan hefði þetta verið litið hornauga en núna virðist eins og fólk sé búið að taka það í sátt.
Mest lesið Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Óskarinn 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour